Málum sem er lokað með bókun
Flugsvið RNSA gefur ekki í öllum tilfellum út ítarlegar rannsóknarskýrslur vegna rannsókna sinna. Í sumum tilfellum tekur RNSA þá ákvörðun að loka málum með bókun. Er þetta oft gert þegar nefndin sér ekki tilefni til þess að gefa út formlega tillögu í öryggisátt, en þó megi læra af því sem kom upp.
… lesa meira