Lokaskýrsla þegar flugvél YL-PSH rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu í tengslum við rannsókn á alvarlegu flugatviki er varð þegar flugvél YL-PSH (Boeing 737-800) rann út af flugbrautarenda í lendingu á Keflavíkurflugvelli þann 28. apríl 2017. Skýrslan er skrifuð á ensku, þar sem að nokkrir aðilar máls eru ekki …
lesa meira