Lokaskýrsla um alvarlegt flugatvik skömmu eftir flugtak

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks er varð þann 9. ágúst 2018 þegar flugvél TF-FXA missti olíuþrýsting á hægri hreyfli skömmu eftir flugtak á Reykjavíkurflugvelli. Flugvélinni var lent aftur á flugvellinum með slökkt á hægri hreyfli. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Lokaskýrsla vegna flugslyss við Hafnarfjarðarhraun

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss TF-IFC er varð þegar kennsluvél af gerðinni Tecnam P2002JF brotlenti í Hafnarfjarðarhrauni. Skýrsluna má finna hér.  

lesa meira

Lokaskýrsla um alvarlegt flugatvik á Reykjavíkurflugvelli

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna brautarátroðnings er varð á Reykjavíkurflugvelli þann 9. febrúar 2018. Snjóruðningstæki ók inn á flugbraut 19 þegar flugvél TF-ORD var í flugtaksbruni. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Lokaskýrsla um alvarlegt flugumferðaratvik

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugumferðaratviks á milli TF-TWO og TF-IFB við Langavatn ofan Reykjavíkur þann 29. mars 2018.

Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Lokaskýrsla um flugumferðaratvik á Reykjavíkurflugvelli

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks N525FF á Reykjavíkurflugvelli. Flugvélin tók á loft frá flugbraut 19 án heimildar frá flugturni. Þegar flugvélin hóf sig á loft rétt fyrir flugbrautarmót 19/13 tók hún á loft yfir söndunarbíl sem var að sanda flugbraut 13 að beiðni flugturns…

lesa meira