Neyðarástand vegna óvissu um eldsneytisflæði
RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks, þann 13. Júní 2022, þegar áhöfn TF-PPA lýsti yfir neyðarástandi vegna óvissu um eldsneytisflæði. Skýrsluna er að finna hér.
lesa meiraRNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks, þann 13. Júní 2022, þegar áhöfn TF-PPA lýsti yfir neyðarástandi vegna óvissu um eldsneytisflæði. Skýrsluna er að finna hér.
lesa meiraRannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks, vegna frosins vökva á skynjurum, flugvélar TF-NLE í farflugi í FL180 á milli Skagafjarðar og Blönduóss þann 19. nóvember 2024. Skýrsluna má finna hér.
lesa meiraRannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks er varð í klifri frá Station Nord flugvellinum á Grænlandi, þegar flugvél TF-NLA missti jafnþrýsting á flugi þann 8. september 2024. Skýrsluna má finna hér.
Skýrslan er skrifuð á ensku þar sem að tillögu í öryggisát…
lesa meiraRannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugumferðaratviks er varð við Reykjavíkurflugvöll þegar árekstrarhætta skapaðist á milli flugvéla TF-TWO og TF-FGC á flugi þann 6. október 2024. Skýrsluna má finna hér.
lesa meiraRannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugumferðaratviks er varð þegar Boeing 777-300ER flugvél í yfirflugi lenti í alvarlegri ókyrrð norðan Langjökuls, með þeim afleiðingum að flugáhöfnin missti fulla stjórn á flugvélinni. Skýrsluna má finna hér.
lesa meiraRannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugumferðaratviks er varð þann 25. febrúar 2024 þegar þegar árekstrarhætta skapaðist á milli flugvéla TF-FFL og TF-FGB við Reykjavíkurflugvöll. Skýrsluna má finna hér.
lesa meiraRannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugumferðaratviks er varð þegar þegar árekstrarhætta skapaðist á milli flugvélar í flugtaksbruni og bifreiðar. Atvikið varð á Reykjavíkurflugvelli þann 23. apríl 2023. Skýrsluna má finna hér.
lesa meiraRannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugumferðaratviks er varð þegar árekstrarhætta skapaðist á milli tveggja farþegaflugvéla, önnur á þverlegg og hin í lokaaðflugi fyrir flugbraut 19, á Keflavíkurflugvelli þann 20. febrúar 2024. Skýrsluna má finna hér.
lesa meiraRNSA hefur gefið út þemarannsókn vegna veikinda fólks í flugáhöfnum Boeing 757/767 loftfara. Skýrsluna má finna hér.
lesa meiraRNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss flugvélar TF-ABB í Þingvallavatni þann 3. febrúar 2022. Skýrsluna má finna hér.
lesa meira