Eldri Skýrslur - RNF / Flugslysanefnd Skýrslur gefnar út af Rannsóknarnefnd flugslysa (RNF) eða af Flugslysanefnd Síða 10

Hér er hægt er að nálgast allar útgefnar skýrslur RNF aftur til ársins 2000. Ef óskað er eftir eldri skýrslu RNF eða Flugslysanefndar má senda skriflega beiðni um það á netfangið RNSA@RNSA.is. Reynt verður að verða við beiðnum um eldri skýrslur eins og verkefnastaða stofnunarinnar leyfir. Þó skal haft í huga að vegna núgildandi laga um persónuvernd, þá mun RNSA yfirfara viðkomandi skýrslu og fjarlægja persónugreinanlegar upplýsingar áður en skýrslan er afhent. Jafnframt verður leitast við að birta viðkomandi skýrslu á vef stofnunarinnar.

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Flugumferðaratvik TF-ELC (Boeing 737-300) við Prestwick (Endurútgáfa)

Flugumferðaratvik TF-ELC um 20 sjómílur suðaustur af Prestwick í Skotlandi

Skýrsla 30.07.2003
Flugsvið

Flugatvik TF-ELN (Boeing 737) á Keflavíkurflugvelli

Flugvélin TF-ELN sem er af gerðinni Boeing 737 náði ekki tilætluðum afköstum í flugtaki þar sem hún var rangt hlaði

Skýrsla 23.07.2003
Flugsvið

Flugatvik TF-FIK (Boeing 757-200) við Faro í Portúgal

Reykur kom upp í farþegaklefa Boing 757 flugélar skömmu eftir flugtak

Skýrsla 08.07.2003
Flugsvið

Flugatvik LY-ARS (Piper PA30) við Reykjavíkurflugvöll

Erlend einkaflugvél af gerðinni Piper PA30 sveigði af leið í blindaðflugi að Reykjavíkurflugvelli og fylgdi ekki verklagi við fráhvarfsflug eftir að lending hafði ekki tekist

Skýrsla 29.06.2003
Flugsvið

Flugatvik TF-FKR (Cessna 206) á Reykjavíkurflugvelli

Flugvél af gerðinni Cessna 206 hlekktist á í lendingu á Reykjavíkurflugvelli og hafnaði utan flugbrautar

Skýrsla 17.06.2003
Flugsvið

Flugatvik TF-VHH (Cessna A185F) á Bessastaðavegi, Álftanesi

Flugmaður hafði ekki stjórn á afli hreyfilsins og nauðlenti því flugvélinni

Skýrsla 31.05.2003
Flugsvið

Flugslys TF-FTL (Cessna 152) á flugvellinum í Stykkishólmi

Flugvél af gerðinni Cessna 152 hlekktis á í lendingu

Skýrsla 16.05.2003
Flugsvið

Flugatvik TF-KAF (Cessna 170) á Keflavíkurflugvelli

Cessna 170 hlekktist á í lendingu með þeim afleiðingum að hún stélkastaðist

Skýrsla 09.05.2003
Flugsvið

Flugslys TF-FTR (Cessna 152) í Hvalfirði

Flugvél af gerðinni Cessna 152 brotlenti skammt frá bænum Eystra-Miðfelli í Hvalfjarðasveit í éljagangi og myrkri

Skýrsla 28.03.2003
Flugsvið

Flugslys TF-FTR (Cessna 152) í Hvalfirði (Áfangaskýrsla)

Cessna 152 brotlenti skammt frá bænum Eystra-Miðfell í Hvalfjarðasveit

Skýrsla 28.03.2003
Flugsvið