Eldri Skýrslur - RNF / Flugslysanefnd Skýrslur gefnar út af Rannsóknarnefnd flugslysa (RNF) eða af Flugslysanefnd Síða 13

Hér er hægt er að nálgast allar útgefnar skýrslur RNF aftur til ársins 2000. Ef óskað er eftir eldri skýrslu RNF eða Flugslysanefndar má senda skriflega beiðni um það á netfangið RNSA@RNSA.is. Reynt verður að verða við beiðnum um eldri skýrslur eins og verkefnastaða stofnunarinnar leyfir. Þó skal haft í huga að vegna núgildandi laga um persónuvernd, þá mun RNSA yfirfara viðkomandi skýrslu og fjarlægja persónugreinanlegar upplýsingar áður en skýrslan er afhent. Jafnframt verður leitast við að birta viðkomandi skýrslu á vef stofnunarinnar.

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Flugslys TF-JMB (Piper PA 38-112) í Garðsárdal í Eyjafirði

Hreyfill flugvélarinnar missti afl

Skýrsla 05.08.2001
Flugsvið

Flugatvik TF-FIJ (Boeing 757-200) á Kastrupflugvelli (Endurútgáfa)

Hjólastell gaf sig á stæði.

Skýrsla 28.06.2001
Flugsvið

Serious incident TF-SIF (SA-365N) at Urðarmúla, Snæfellsnes

The helicopter experienced a sudden upset in low-level flight through a mountain pass in the Snaefellsnes mountain ridge.

Skýrsla 25.05.2001
Flugsvið

Skýrsla Veðurstofu Íslands um flugatvik TF-SIF (SA-365N) við Urðarmúla á Snæfellsnesi

Skýrsla Veðurstofu Íslands um veðurskilyrði á vettvangi.

Skýrsla 25.05.2001
Flugsvið

Flugatvik TF-UPS (Piper PA 28-161) Reykjavikurflugvelli

Eldur kviknaði í flugvélinni sem var í akstri að flugskýli.

Skýrsla 21.03.2001
Flugsvið

Flugatvik TF-BMC (Beechcraft A23A) á Reykjavíkurflugvelli

Flugvélin rann út af flugbraut eftir lendingu.

Skýrsla 11.03.2001
Flugsvið

Flugslys N272BB nálægt Vestmannaeyjum

Ferjuflugvél fórst.

Skýrsla 06.03.2001
Flugsvið

Flugatvik N18LH (Learjet 35) á Keflavíkurflugvelli

Dekk sprakk í flugtaki.

Skýrsla 03.03.2001
Flugsvið

Skýrsla Veðurstofu Íslands vegna flugatviks TF-FIT (Fokker 50) yfir Breiðafirði

Skýrsla um veðurfar vegna ísingar á flugi.

Skýrsla 15.12.2000
Flugsvið

Flugatviks TF-FIT (Fokker 50) yfir Breiðafirði

Mikil ísing á flugi.

Skýrsla 15.12.2000
Flugsvið