Slysa- og atvikaskýrslur

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

TF-KFG Lokaskýrsla um alvarlegt flugatvik

Lokaskýrsla um alvarlegt flugatvik þegar kennsluflugél TF-KFG hlekktist á í lendingu á keflavíkurflugvelli. Flugvélin hafvaði utan flugbrautar. Ekki urðu slys á fólki og lítilsháttar skemdir urðu á flugvélinni. 

Skýrsla 28.07.2017
Flugsvið

Flugumferðaratvik TF-KFF (DA20) og TF-KFG (DA20) á Keflavíkurflugvelli

Árekstrarhætta skapaðist á lokastefnu fyrir flugbraut 01 á Keflavíkurflugvelli á milli loftfars TF-KFF og loftfars TF-KFG.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Flugvél talin með í röð inn til lendingar uns lent er 23.05.2020
Flugsvið

Flugslys TF-FIA (Boeing 757-200) í lendingu á flugbraut 10 á Keflavíkurflugvelli

Þann 7. febrúar 2020 var flugvél TF-FIA í áætlunarflugi á vegum Icelandair með 166 manns innanborðs, en í lendingu á flugbraut 10 á Keflavíkurflugvelli gaf hægra aðalhjólastell flugvélarinnar sig. Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út bráðabirgðaskýrslu vegna flugslysins og er ein tillaga í öryggisátt gefin út samhliða. Er tillögunni beint til Icelandair og Cabo Verde Airlines.

Skýrslan er gefin út á ensku, þar sem margir þeir aðilar sem koma að rannsókn málsins eru ekki íslenskir.

 

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Inspection of landing gears for undersized parts 07.02.2020
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik N812AM (BAE 125 series 800A) á Keflavíkurflugvelli

Flugvél N812AM hlekktist á og rann út af flugbrautarenda eftir lendingu á flugbraut 01.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Notify tower of abnormal worse braking actions 28.10.2019
Flugsvið

Flugslys TF-KAJ (Piper PA-18-150 ) á Skálafellsöxl

Flugmaður var að kanna aðstæður til lendingar á fjallstoppi þegar hann missti stjórn á flugvélinni með þeim afleiðingum að hún brotlenti.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Forvörn og fræðsla er varðar flug við fjöll eða í fjalllendi 17.09.2019
Flugsvið

Lokaskýrsla TF-KAY í Svefneyjum

Flugvél TF-KAY hlekktist á í flugtaki, rann út af flugbraut og hafnaði á hvolfi í fjöru.

Skýrsla 15.08.2019
Flugsvið

Lokaskýrsla TF-KFC við Látrabjarg

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss TF-KFC þann 13. júní 2019 þegar kennsluflugvél brotlenti á bjargbrún eftir að nemandi hafði flogið flugvélinni inn í niðurstreymi.

Skýrsla 13.06.2019
Flugsvið

Flugslys N3294P (PA-23) í Múlakoti

Eldsneytisþurrð á hreyflum flugvélar N3294P olli aflmissi. Í kjölfarið var flugvélinni beygt inn á lokastefnu í lítilli hæð, með þeim afleiðingum að vinstri vængur ofreis og flugvélin brotlenti.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Þétta net sölustaða Avgas 100LL á flugvöllum landsins
Forvarnir er varðar eldsneyti og eldsneytisþurrð
Uppfæra AIP m.t.t. aðgengi að eldsneyti 09.06.2019
Flugsvið

Serious incident TF-MAJ (Cessna 207) near the farm Birtingarholt

The engine started running rough, resulting in the pilot making an emergency landing on a nearby farm. The investigation revealed catastrophic damage to the engine caused by migrating small end bushing in the no. 4 connecting rod.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Conform to the required specifications and standards 06.06.2019
Flugsvið

Missti olíuþrýsting eftir flugtak á Reykjavíkurflugvelli

Þann 9. ágúst 2018 varð alvarlegt flugatvik, er flugvél TF-FXA missti olíuþrýsting á hægri hreyfli skömmu eftir flugtak. Flugvélinni var lent aftur á flugvellinum með slökkt á hægri hreyfli.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Endurskoðun verklags vegna veikinda/slys/frestun viðhalds
Verklag um flugvél tekin úr skipulögðu viðhaldi
Endurskoðun þjálfun yfirmanna og viðhaldsvotta
Endurskoðun þjálfun starfsfólks í viðhaldi flugvéla 09.08.2018
Flugsvið