Lokað með bókun

Bókanir:

Alvarlegt flugatvik TF-ISE (Textron 172N) á flugvellinum á Sandskeiði

Flugvélin hafnaði utan flugbrautar í snertilendingu.

Bókanir 25.04.2020
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-ROD (Piper PA-12 replica) á Dagverðareyri

Strokkur í hreyfli gaf sig og flugmaðurinn nauðlenti á túni.

Bókanir 12.04.2020
Flugsvið

Flugslys TF-ASK (I.C.P. Savannah S) á Þingvallarvatni

Flugvélinni hlekktist á í lendingu og aftur í flugtaki.

Bókanir 19.03.2020
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-PAA (Piper PA-16) á flugvellinum á Akureyri

Í um 200 feta hæð, skömmu fyrir lendingu, varð flugvél TF-PAA eldnseytislaus.

Bókanir 05.03.2020
Flugsvið

Flugslys TF-DGA (Textron 182P) á flugvellinum að Haukadalsmelum

Hlekktist á í lendingu.

Bókanir 25.07.2019
Flugsvið

Flugslys TF-171 (Kitfox III) við Rif á Snæfellsnesi

Missti afl á hreyfli og nauðlenti.

Bókanir 20.07.2019
Flugsvið

Accident OK-YWC-69 (Cavalon 915) at Þingvellir

Mishap during landing.

Bókanir 08.06.2019
Flugsvið

Serious incident TF-KFE (Diamond DA-42) at Keflavik Airport

After in-flight left engine shutdown, the flight crew could not restart the engine.

Bókanir 27.05.2019
Flugsvið

Alvarlegt flugumferðaratvik TF-IFB & TF-FMS á Reykjavíkurflugvelli

TF-IFB flaug í veg fyrir TF-FMS í aðflugi fyrir flugbraut 13 á Reykjavíkurflugvelli.

Bókanir 26.11.2018
Flugsvið

Alvarlegt flugumferðaratvik TF-IFA (Technam P2002JF) og TF-HDI (Augusta AB206B) við flugvöllinn á Hellu

Árekstrarhætta varð á milli loftfaranna við flugvöllinn á Hellu.

Bókanir 13.10.2017
Flugsvið