Lokað með bókun Síða 4

Bókanir:

Alvarlegt flugatvik TF-ASK (ICP Savannah S) á fisflugvellinum við Úlfarsárfell

Flugvél hlekktist á í flugtaki er hún flaug upp úr jarðhrifum á of litlum hraða.

Bókanir 16.06.2018
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-API (Textron 152) í Kinnafjöllum

Flugmaður framkvæmdi lendingu á snjóþekju með þeim afleiðingum að aðalhjól flugvélarinnar grófust niður í snjóinn og flugvélin hafnaði á nefinu.

Bókanir 01.06.2018
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-KFF (Diamond DA-20) á Keflavíkurflugvelli

Nefhjólsfesting brotnaði í lendingu.

Bókanir 30.05.2018
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-FAD (Piper PA-38-112) á Húsavíkurflugvelli

Flugnemi í einliðaflugi var á kennsluflugvél TF-FAD. Í beygju utan hafnarinnar við Húsavík varð flugneminn var við gangtruflanir. Snéri flugmaðurinn flugvélinni í átt að flugvellinum á Húsavík og nauðlenti þar.

Bókanir 18.02.2018
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-IFB (Technam P2002JF) á Reykjavíkurflugvelli

Hreyfillinn missti afl í flugtaki og snérti flugmaðurinn við og lenti aftur á flugvellinum.

Bókanir 16.10.2017
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-CAB (Gippsland GA8-TC-320) og TF-FGB (Diamond DA-20) á Reykjavíkurflugvelli

Í aðflugi fyrir flugbraut 01 á Reykjavíkurflugvelli flaug flugmaður flugvélar TF-CAB í veg fyrir flugvél TF-FGB.

Bókanir 28.09.2017
Flugsvið

Serious incident HA-LPK (Airbus 320) during climb through FL240, 170 NM east of Keflavik Airport

Airplane declared emergency after fire was detected in passenger cabin luggage. The fire was from an electronic cigarette (vaper).

Bókanir 13.09.2017
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-FTZ (Textron 172S) og TF-PIA (Piper PA-28-161) vestan Langjökuls

Flugmenn beggja flugvéla, báðir einkaflugmenn í atvinnuflugnámi, voru ásamt einum farþega hvor við í einkaflugi. Á flugi í um 3300 feta hæð rakst flugvél TF-FTZ á flugvél TF-PIA.

Bókanir 05.09.2017
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik G-VYUM (Boeing 787) slökkt á hreyfli og snúið til BIKF

Olíuleki á hreyfli. Flugvélin var á leiðinni frá Seattle til London og var snúið til Keflavíkur.

Bókanir 29.07.2017
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik LN-LNH (Boeing 787) slökkt á hreyfli og snúið til BIKF

Olíuleki var á  hreyfli. Flugvéliniin sem var á leið frá Los Angeles til Stokkhólms var snúið til Keflavíkur.

Bókanir 16.07.2017
Flugsvið