Lokað með bókun Síða 7

Bókanir:

Alvarlegt flugatvik TF-GNA (AS332) á flugi yfir Suðursveit

Þyrlan var á flugi þegar riðstraumsrafall í hægri gírkassa bilaði. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 24.04.2013
Flugsvið

Alvarlegt flugumferðaratvik TF-KFE (DA-42) yfir Faxaflóa

Þegar flugmaðurinn ætlaði að endurræsa hægri hreyfill þá gekk það ekki. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 26.02.2013
Flugsvið

Serious incident TF-FIV (Boeing 757-200) during cruise near Edmonton in Canada

Engine flame-out occurred to the right engine. The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) decided not to write a formal report regarding this serious incident and closed the case during a board meeting on October 24, 2013.

Bókanir 11.02.2013
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-KOZ (Bellanca 7GCBC) á Reykjahlíðarflugvelli

Í lendingu hafnaði flugvélin á grýttum jarðvegi utan flugbrautar. Flugmann og farþega sakaði ekki en flugvélin skemmdist töluvert. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 23. maí 2014.

Bókanir 22.10.2012
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-121 (Challanger) Votmúlavegi í Árborg

Fis TF-121 missti afl og lenti flugmaðurinn því við Votmúlaveg í sveitarfélaginu Árborg. Atvikið var ekki tilkynnt til RNF. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 19.08.2012
Flugsvið

Serious incident TF-ISL (Boeing 757-200) enroute to Frankfurt

During the flight, members of the cabin crew suffered health problems during cruise. The serious incident was investigated by the German BFU and it issued a report relating this serious incident on March 14, 2013. The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) decided to close the case during a board meeting on October 24, 2013.

Bókanir 18.07.2012
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-FUN (Champion 7ECA) Reykjavíkurflugvöllur

Flugvélin stélkastaðist í lendingu. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 18.04.2012
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-147 (Skyranger V-fun) Hólmsheiði

Fisi hlekktist á í lendingu. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 17.04.2012
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-BBH (Boeing 737-400) Keflavíkurflugvöllur

Röng hleðsla á flugvél. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 21.03.2012
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-GMG (Cessna 170) í lendingu á Stóra-Kroppi

Hlekktist á í lendingu og hafnaði á hvolfi. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 16.03.2012
Flugsvið