Slysa- og atvikaskýrslur Síða 3

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Brautarátroðningur á Reykjavíkurflugvelli

Þann 9. febrúar 2018 varð alvarlegt flugumferðaratvik á Reykjavíkurflugvelli er snjóruðningstæki ók inn á flugbraut án heimildar.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Hlustun á turnrás í farartækjum flugvallarþjónustu 09.02.2018
Flugsvið

Serious incident N525FF (Cessna 525 Citation) during takeoff from BIRK

An airplane took off from RWY 19 at BIRK airport without a takeoff clearance. As the airplane took off, just prior to reaching the RWY 19 and RWY 13 intersection it subsequently flew over a sanding truck that was sanding RWY 13. There was a serious risk of collision.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
English language on BIRK ATC frequencies 11.01.2018
Flugsvið

TF-KFG Lokaskýrsla um alvarlegt flugatvik

Lokaskýrsla um alvarlegt flugatvik þegar kennsluflugél TF-KFG hlekktist á í lendingu á keflavíkurflugvelli. Flugvélin hafvaði utan flugbrautar. Ekki urðu slys á fólki og lítilsháttar skemdir urðu á flugvélinni. 

Skýrsla 28.07.2017
Flugsvið

Serious incident YL-PSH (Boeing 737-800) during landing at BIKF

Airplane YL-PSH (Boeing 737-800) incurred a runway excursion when landing at RWY 19 at Keflavik Airport (BIKF).

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Formal procedure between snow removal supervisors and ATCO
Grouping of relevant NOTAMs 28.04.2017
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-FTO (Textron 172S) í umferðarhring á BIRK

Flugvélin var í umferðarhring á BIRK þegar rykkur kom á flugvélina og hún kinkaði niður. Eftir þetta hökkti hæðarstýri, það var þungt og ekki hægt að beita því að fullu. Flugvélinni var lent með því að nota hæðarstillu og hreyflainngjöf.

Skýrsla 08.03.2017
Flugsvið

Serious incident TF-FIP during approach to Manchester

The flight crew of aircraft TF-FIP (Boeing 757-200) declared fuel emergency after two attempted landings, one at Manchester Airport (EGCC) and one at Liverpool Airport (EGGP).

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
SIGMETs given higher priority in flight documents
Graphical representation of SIGMETs in flight documents 23.02.2017
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-ISR (Boeing 757-200) á Keflavíkurflugvelli

Þann 19. október 2016 skapaðist árekstrarhætta við jörðu þegar skipt var af lóðréttri leiðsögu (VNAV) og yfir á fallhraða (V/S) með þeim afleiðingum að flugvélin lækkaði hratt flugið niður í 221 fet yfir jörðu áður en hún hóf klifur á ný eftir að fráhvarfsflug var valið.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Flugmenn framkvæmi reglulega RNAV aðflug
Uppfæra hraða í flugtölvum við undirbúning aðflugs
Takmarka fjölda tímabundinna breytinga á SOP
Uppfæra framsetningu á NOTAMs
Uppfæra framsetningu á SIGMET
Tiltaka hvaða RNAV skuli nota í aðflugi
Regluleg notkun RNAV aðfluga
Vöktun fylgni flugvéla við heimilaða flugleið 19.10.2016
Flugsvið

Flugslys TF-200 (Kitfox 4-1200) í Úlfarsárdal ofan Reykjavíkur

Þann 4. júní 2016 var fisfisflugmaður ásamt farþega voru á flugi á fisi TF-200 (Kitfox 4) í Úlfarsárdal þegar hreyfillinn missti afl og stöðvaðist. Í kjölfarið hugðist fisflugmaðurinn nauðlenda fisinu á túni við bóndabæ í dalnum. Í lendingunni flæktist girðingarvír í hægra aðalhjóli fissins og hafnaði það í kjölfarið á hvolfi.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Auknar kröfur við samsetningu og viðhaldi fisa 04.06.2016
Flugsvið

Flugslys HB-ZOO (AS 355) við Nesjavelli

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu um flugslys HB-ZOO við Nesjavelli þegar þyrla af gerðinni Airbus AS 355 NP brotlenti í fjallendi skömmu fyrir lendingu

Skýrsla 22.05.2016
Flugsvið

Flugslys TF-IFC (Tecnam P2002JF) við Hafnarfjarðarhraun

Lokaskýrsla vegna flugslyss TF-IFC er varð þegar kennsluvél af gerðinni Tecnam P2002JF brotlenti í Hafnarfjarðarhrauni. 

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Redesign W&B chart
Spin test after major change
Increased altitude for exercises
5000 ft AGL training area
Airplane GPS systems to record navigational data 12.11.2015
Flugsvið