24-047U016T02. Úttekt á öryggiskröfum brúarhandriða

24-047U016T02. Úttekt á öryggiskröfum brúarhandriða

Umferð
Nr. máls: 2024-047U016
Staða máls: Opin
Farðu í skýrslu 29.09.2025

Tillaga í öryggisátt

Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir þeirri tillögu til Vegagerðarinnar að vinna úttekt á því hvort öryggiskröfur brúarhandriða brúa, sem tilheyra stofn- eða tengivegum, séu fullnægjandi.

Í þessu tilfelli var einbreiða brúin var 3,5 metrar á breidd og 14 metrar að lengd. Þá var brúarrið ekki nægjanlega hátt sem og lengd þess út fyrir enda brúarinnar ekki í samræmi við núgildandi staðla.

 

Afgreiðsla