Nausthamarsbryggja Vestmannaeyjum

Nausthamarsbryggja Vestmannaeyjum

Peugeot fólksbifreið ekið inn á Nausthamarsbryggju í Vestmannaeyjum og stöðvuð þar við bryggjukantinn. Þar var bifreiðin kyrrstæð í tæpar 50 sekúndur. Þá var henni ekið af stað, yfir bryggjukantinn og hafnaði hún í sjónum. Ökumaðurinn var einn í bifreiðinni og lést hann í slysinu.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Reglur um mat á andlegu og líkamlegu hæfi Stuðningur við innleiðingu nýs vottorðseyðublaðs
Tilmæli/Ábendingar:
Ökuhæfi og veikindi 11.04.2023
Umferðarsvið