Örlygshafnarvegur við Látravík

Örlygshafnarvegur við Látravík

Bifreið var ekið niður brattan veg í átt að Látravík. Ökumaðurinn missti stjórn á bifreiðinni þannig að hún fór út af veginum úr miðri beygju og niður fyrir hann þar sem hún valt. Ökumaðurinn var einn í bílnum og lést hann í slysinu.

Skýrsla
Tilmæli/Ábendingar:
Notkun öryggisbelta
Ástand ökutækja 12.11.2021
Umferðarsvið