Suðurlandsvegur Stigá

Suðurlandsvegur Stigá

Ökumaður á bifhjóli var á austurleið rétt vestan við Stigá. Stuttu áður en hann kom að brúnni byrjaði hjólið að skjálfa eða skakast til með þeim afleiðingum að ökumaðurinn missti stjórn á því, féll og rann eftir veginum. Hann rakst utan í bifreið sem ekið var úr gagnstæðri átt og kastaðist út fyrir veg. Ökumaðurinn lést af völdum áverka sem hann hlaut í slysinu.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Hlífðarbúnaður bifhjólamanna
Tilmæli/Ábendingar:
Suðurlandsvegur Stigá (2)
Suðurlandsvegur Stigá (1)
Suðurlandsvegur Stigá 15.08.2020
Umferðarsvið