Suðurlandsvegur Stigá (1)

Umferð
Nr. máls: 2020-080U012
28.06.2021

Ástand bifhjóla

RNSA brýnir fyrir ökumönnum bifhjóla að gæta vel að ástandi og þekkja eiginleika þeirra. Ef það er minnsti grunur um slit, skjálfta eða titring ber að skoða vel orsakir þess. Nauðsynlegt er að vera vel vakandi fyrir því ef hjól fer að skakast til.

Tengill á skýrslu