Suðurlandsvegur Stigá (2)

Umferð
Nr. máls: 2020-080U012
28.06.2021

Hlífðarbúnaður Bifhjólafólks

Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til ökumanna bifhjóla að huga vel að hlífðarbúnaði sínum og yfirfara hann reglulega. Í 1. mgr. 78. gr. umferðarlaga nr. 77/2019, með síðari breytingum, er öllum sem eru á bifhjóli eða torfærutæki skylt að nota viðurkenndan hlífðarhjálm. Hjálmar gegna miklu hlutverki í slysavörnum. Ýmis annar hlífðarbúnaður er framleiddur fyrir bifhjólaakstur, sem mikilvægt er að kynna sér vel, svo sem slitsterkur hlífðarfatnaður með brynjum, hanskar og skór.

Tengill á skýrslu