Reykjanesbraut við Dalveg 10.3.2020

Reykjanesbraut við Dalveg 10.3.2020

Ökumaður undir áhrifum fíkniefna og sljóvgandi lyfja missti stjórn á bifreið sinni á frárein frá Reykjanesbraut að Dalvegi þegar ökumaður sem skipti um akrein ók í veg fyrir hann. Bifreiðin hafnaði með hægri hlið á ljósastaur á mikilli ferð með þeim afleiðingum að farþegi lét lífið af völdum áverka sem af slysinu hlutust.

Skýrsla
Tilmæli/Ábendingar:
Fíkniefni og lyf
Akstur á að- og fráreinum 10.03.2020
Umferðarsvið