Reykjanesbraut við álverið í Straumsvík

Reykjanesbraut við álverið í Straumsvík

Fólksbifreið sem ekið var vestur Reykjanesbraut við Álverið í Straumsvík rann í veg fyrir vörubifreið með snjótönn sem ekið var úr gagnstæðri átt. Ökumaður fólksbifreiðarinnar lést í slysinu.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Skráning og eftirlit með snjómokstursbúnaði á ökutækjum
Tilmæli/Ábendingar:
Reykjanesbraut við Álverið
Reykjanesbraut við Álverið (1)
Reykjanesbraut við Álverið (2)
Reykjanesbraut við Álverið (3) 12.01.2020
Umferðarsvið