Reykjanesbraut við Álverið (3)

Umferð
Nr. máls: 2020-001U001
18.03.2021

Tæki til hreinsunar vega

Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til veghaldara og rekstraraðila tækja að gæta þess að skrá snjómokstursbúnað á ökutæki og að hann sé í viðunandi ástandi.

Tengill á skýrslu Skýrsla