Reykjanesbraut við Álverið (1)

Umferð
Nr. máls: 2020-001U001
18.03.2021

Hjólbarðar

Bifreiðar sem eru ekki með samskonar hjólbarða á báðum ásum geta verið óstöðugar í akstri þegar grip er lítið. Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til eigenda ökutækja að huga reglulega að ástandi hjólbarðanna.

Tengill á skýrslu Skýrsla