Innstrandavegur við Hrófá 30.6 2019

Innstrandavegur við Hrófá 30.6 2019

Bifhjóli var ekið yfir blindhæð. Handan við hæðina voru kyrrstæðar bifreiðar á veginum í sömu akstursstefnu, í bið eftir að komast yfir einbreiða brú. Ökumaður bifhjólsins nauðhemlaði en féll af hjólinu og kastaðist aftan á öftustu bifreiðina við brúna. Lést hann á vettvangi.  

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Varhugavert vegstæði
Tilmæli/Ábendingar:
Of hraður akstur 2019-097U013 30.06.2019
Umferðarsvið