Ingjaldssandsvegur 27.6.2019

Ingjaldssandsvegur 27.6.2019

Ökumaður veghefils lést eftir að hann missti stjórn á heflinum við vinnu í brekku á Sandheiði á Ingjaldssandsvegi. Ökumaðurinn lést af völdum áverka sem af slysinu hlutust. 

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Varakerfi hemla- og stýrisbúnaðar vinnuvéla
Tilmæli/Ábendingar:
Ingjaldssandsvegur 27.06.2019
Umferðarsvið