Olís við Álfheima

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á alvarlegu umferðaratviki sem varð við þjónustustöð Olís við Álfheima í Reykjavík.  Sprenging varð í þrýstigeymi tvíorkubifreiðar þegar ökumaður hennar var að fylla á hann metaneldsneyti. Sprengingin var öflug. Kastaðist ökumaðurinn frá bifreiðinni…

lesa meira

Suðurlandsvegur austan Brunnár

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á Suðurlandsvegi austan við Brunná þann 3. janúar 2022. Í slysinu lést farþegi vöruflutningabifreiðar þegar bifreiðin fauk á hliðina og út af veginum. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Suðurlandsvegur austan Brunnár 3.2.2022

lesa meira