Gnoðarvogur Skeiðarvogur

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á Gnoðarvogi við gatnamót Skeiðarvogar þann 25. nóvember 2021. Í slysinu lést gangandi vegfarandi þegar hann varð fyrir strætisvagni. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Gnoðarvogur 25.11.2021

lesa meira

Örlygshafnarvegur við Látravík

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á Örlygshafnarvegi 12. nóvember 2021. Í slysinu lést ökumaður bifreiðar eftir að hann missti stjórn og lenti utan vegar valt. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Örlygshafnarvegur við Látravík

lesa meira

Djúpvegur í Skötufirði

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á Djúpvegi í Skötufirði 16. janúar 2021. Í slysinu létust tveir farþegar bifreiðar eftir að ökumaður hennar missti stjórn og lenti utan vegar og út í sjó. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Djúpvegur í Skötufirði

lesa meira

Kauptún Urriðaholtsstræti

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á gatnamótum Kauptúns og Urriðaholtsstrætis 17 febrúar 2021. Í slysinu lést gangandi vegfarandi eftir árekstur við bifreið. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Kauptún Urriðaholtsstræti

lesa meira