Djúpvegur í Skötufirði

Djúpvegur í Skötufirði

Bifreið var ekið út Skötufjörð í átt að Ísafirði. Ökumaðurinn missti stjórn á bifreiðinni þannig að hún snerist, rann út af veginum og valt niður í sjó. Tveir farþegar létust í slysinu.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Áhættugreining aðgerða Fjarlækningar og önnur ráð
Tilmæli/Ábendingar:
Svefn og þreyta
Virk öryggiskerfi
Viðbrögð ökumanns 16.01.2021
Umferðarsvið