Eldri skýrslur - RNU

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Gatnamót Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar í Reykjavík

Vörubifreið var ekið norður Kringlumýrarbraut, gegn rauðu ljósi á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar. Var vörubifreiðinni ekið í veg fyrir strætisvagn sem tekið hafði af stað úr kyrrstöðu á gatnamótunum vestur Laugarveg.

Skýrsla 19.08.2005
Umferðarsvið