Notkun öryggisbelta

Umferð
Nr. máls: 2025-006U001
24.10.2025

Notkun öryggisbelta

Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur mikilvægt að brýna fyrir ökumönnum og farþegum að nota ávallt öryggisbelti, hvort sem verið er að fara styttri eða lengri vegalengdir. Ein helsta orsök banaslysa í umferðinni er að öryggisbelti eru ekki notuð.

Tengill á skýrslu