Gönguljós fyrir gangandi vegfarendur

Umferð
Nr. máls: 2024-048U017
07.10.2025

Gönguljós fyrir gangandi vegfarendur

Gönguljós eru til að stjórna umferð, stuðla að öryggi og vernda vegfarendur. Ef umferð á akbraut er stjórnað með umferðarljósum má samkvæmt umferðarreglum einungis ganga yfir akbrautina þegar grænt ljós er fyrir umferð gangandi vegfarenda. Þetta er til að auka umferðaröryggi og koma í veg fyrir árekstra og slys. Þegar gengið er yfir götu á rauðu gönguljósi skapar það árekstrarhættu. Það er mikilvægt að virða ávallt umferðarreglur og gönguljós.

Tengill á skýrslu