Yfirfara þrýstigeyma

Umferð
Nr. máls: 2023-018U004
13.04.2023

Yfirfara þrýstigeyma

Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til eigenda og notenda bifreiða sem búnar eru metan eldsneytiskerfi að láta yfirfara þrýstigeyma og skipta þeim út ef tæring er farin að myndast á þeim.

Tengill á skýrslu Skýrsla