Öryggismál og framkvæmdir

Umferð
Nr. máls: 2020-072U009
05.05.2021

Framkvæmdir á og við vegi

Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til allra aðila sem koma að framkvæmdum við vegi og á vegum að hafa umferðaröryggi að leiðarljósi. Öllum slíkum framkvæmdum fylgir áhætta og  er það mikilvægt að bregðast hratt og örugglega við hvers konar hættulegum aðstæðum eins og þetta slys sannar.

Tengill á skýrslu Skýrsla