Listi yfir þau mál sem eru í rannsókn hjá flugsviði RNSA. Ljúki rannsókn ekki innan árs er árlega gefin út yfirlýsing um stöðu rannsóknar.
Myndin að neðan sýnir ferli flugslysarannsókna og má sjá í viðkomandi skjali hvar rannsóknin er í ferlinu.

2019:
- B757 og B767 veikindi í þjónustuáhöfn
- TF-ISF lýsti yfir neyðarástandi vegna lágrar eldsneytisstöðu og lenti á lokaðri flugbraut 01 á Keflavíkurflugvelli
2020:
Staða yngri rannsókna verður birt við eins árs aldur þeirra