Alvarlegt flugatvik TF-ISP og FROST10
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks flugvélar TF-ISP og FROST 10 á flugbraut 19 á Keflavíkurflugvelli þann 2. desember 2024.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Talstöðvarskanna í flugvallaþjónustutæki Verklag varðandi tímasetningu heimilda
Tilmæli/Ábendingar:
Flugumferðarstjórar fylgi verklagsreglum 02.12.2024