Alvarlegt flugatvik TF-PPA á leið til Íslands

Alvarlegt flugatvik TF-PPA á leið til Íslands

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks, þann 13. Júní 2022, þegar áhöfn TF-PPA lýsti yfir neyðarástandi vegna óvissu um eldsneytisflæði.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Installation of panel protection Making SB mandatory 13.06.2022
Flugsvið