Brautarátroðningur á Reykjavíkurflugvelli

Brautarátroðningur á Reykjavíkurflugvelli

Þann 9. febrúar 2018 varð alvarlegt flugumferðaratvik á Reykjavíkurflugvelli er snjóruðningstæki ók inn á flugbraut án heimildar.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Hlustun á turnrás í farartækjum flugvallarþjónustu 09.02.2018
Flugsvið