Alvarlegt flugatvik TF-FIV (Boeing 757-200) á Keflavíkurflugvelli

Alvarlegt flugatvik TF-FIV (Boeing 757-200) á Keflavíkurflugvelli

Flugvélin rann út af akbraut við rýmingu flugbrautar.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Notkun athafnasvæða einungis eftir fullnægjandi snjóhreinsun Aukin aðskilnaður þegar aðstæður kalla Notam ef lýsingu er ábótavant 10.03.2018
Flugsvið