Alvarlegt flugatvik TF-TOP (Pitts S-2B) óvissa um staðsetningu yfir hálendi Íslands

Alvarlegt flugatvik TF-TOP (Pitts S-2B) óvissa um staðsetningu yfir hálendi Íslands

Flugmaður ásamt einum farþega fór frá flugvellinum á Akureyri og hugðist fljúga á flugvöllinn í Múlakoti. Á leið yfir hálendið varð flugmaðurinn óviss um staðsetningu sína, en náði að lenda á flugvellinum í Vík í Mýrdal og var þá eldsneyti flugvélarinnar nánast að þrotum.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Flugveðurupplýsingar Veðurstofu Íslands 02.08.2014
Flugsvið