Athygli flugmanna og samskipti við farþega

Flug
Nr. máls: M-03614/AIG-27
01.11.2018

RNSA beinir til allra þyrluflugrekenda er stunda rekstur tengdum útsýnisflugi á Íslandi, að flugmenn þeirra séu að fullu með athyglina við stjórn flugsins og fjarskiptasamskipti við flugtök og lendingar. Einnig að samskiptum við farþega sé haldið í lágmarki á þessum stundum og séu þá einungis ef þörf krefur í tengslum við öryggi þeirra.

Skýrsla