Skýrsla vegna flugslyss Sukhoi RRJ-95B þann 21. júlí 2013 á BIKF

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út skýrslu í tengslum við rannsókn á flugslysi er varð á Keflavíkurflugvelli þann 21. júlí 2013, er Sukhoi Civil Aircraft RRJ-95B hafnaði utan flugbrautar. Flugvélin var í prófunarflugi á vegum framleiðanda, og hugðist áhöfnin framkvæma lágflug í 2-3 fetum y…

lesa meira

Á Eyjafjallajökli

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss TF-HDW á Eyjafjallajökli þann 1. maí 2014. Þyrlan var af gerðinni Eurocopter AS350B2 og var hún í verkflugi vegna kvikmyndatöku. Þyrlan tók á loft úr Fljótshlíð á Suðurlandi og var ferðinni heitið suður fyrir Eyjafjallajökul, y…

lesa meira

Í Úlfarsárdal ofan Reykjavíkur

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss TF-200 þann 4. júní 2016, þegar fiisflugmaður ásamt farþega voru á flugi á fisi TF-200 (Kitfox 4) í Úlfarsárdal þegar hreyfill missti afl og stöðvaðist. Í kjölfarið hugðist fisflugmaðurinn nauðlenda fisinu á túni við bóndabæ í …

lesa meira

Vestur af Tungubökkum í Mosfellsbæ

Einkaflugmaður hugðist fara í einkaflug frá flugvellinum í Mosfellsbæ um Suðurland, frá flugvellinum á Tungubökkum. Eftir flugtak ákvað flugmaðurinn að gera nokkrar snertilendingar á flugvellinum að Tungubökkum. Hann tók á loft til vesturs og í stað þess að fara hefðbundinn umferðarhring ákvað hann …

lesa meira

Alþjóðleg ráðstefna á Íslandi - 2016

ISASI, International Society of Air Safety Investigators er samfélag rannsakenda á heimsvísu þar sem rannsakendur flugslysa um allann heim gefst tækifæri til þess að hittast og miðla reynslu sinni ásamt því að mynda tengsl sín á milli. Rástefnan er haldin árlega um allan heim, á þessu ári á Íslandi …

lesa meira

Við Löngufjörur á Snæfellsnesi

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss TF-150 þann 7. júní 2014, þegar fisflugmaður sem var að flytja vistir til hestamanna á Löngufjörum á Snæfellsnesi brotlenti fisinu á lokastefnu fyrir lendingu.

 

Skýrsluna má finna undir eftirfarandi hlekk:

http://rnsa.is/me…

lesa meira

FAA tekur undir tvær tillögur RNSA er varða hönnunargalla í búnaði lyftispillis

Flugmálastjórn Bandaríkjanna (FAA) hefur tekið undir tvær tillögur í öryggisátt sem RNSA gaf út í tengslum við alvarlegt flugatvik er varð á Boeing 757-200 flugvél Icelandair (TF-FIJ) þann 26. febrúar 2013. Tillögurnar snéru að hönnunargalla er nefndin fann við rannsóknina er leiddi til málmþreytu í…

lesa meira

Við Hlíðarfjallsveg á Akureyri

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss TF-MYX við Hlíðarfjallsveg á Akureyri þann 5. ágúst 2013. Flugvélin var af gerðinni Beech King Air B200 og var notuð til sjúkraflugs. Flugvélin var á leið frá Reykjavík til Akureyrar eftir sjúkraflug frá Hornafirði til Reykjaví…

lesa meira