Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks er varð í klifri frá Station Nord flugvellinum á Grænlandi, þegar flugvél TF-NLA missti jafnþrýsting á flugi þann 8. september 2024. Skýrsluna má finna hér.

Skýrslan er skrifuð á ensku þar sem að tillögu í öryggisátt er beints til bandarísks framleiðanda loftfarsins.