Í Barkárdal
Klukkan 14:01 þann 9. ágúst 2015 flaug flugmaður ásamt félaga sínum, ferjuflugmanni, flugvél N610LC, sem er af gerðinni De Havilland DHC-2 Beaver, í sjónflugi frá flugvellinum á Akureyri áleiðis til Keflavíkurflugvallar. Tilgangur flugsins var að ferja flugvélina frá Akureyri til Bandaríkjanna þar s…
lesa meira