Í Úlfarsárdal ofan Reykjavíkur
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss TF-200 þann 4. júní 2016, þegar fiisflugmaður ásamt farþega voru á flugi á fisi TF-200 (Kitfox 4) í Úlfarsárdal þegar hreyfill missti afl og stöðvaðist. Í kjölfarið hugðist fisflugmaðurinn nauðlenda fisinu á túni við bóndabæ í …
lesa meira