RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks, þann 13. Júní 2022, þegar áhöfn TF-PPA lýsti yfir neyðarástandi vegna óvissu um eldsneytisflæði. Skýrsluna er að finna hér.