Lokaskýrsla TF-ASK á Fúlukinnarfjalli

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks flugvélar TF-ASK á Fúlukinnarfjalli þann 23. júlí 2022. Í yfirferð nefndarinnar á lokadrögum skýrslunnar var ákveðið að senda tillögu í öryggisátt á hönnuð loftfarsins. Var því skýrslan þýdd á ensku fyrir erlenda ums…

lesa meira