RNSA hefur gefið út lokaskýrslu um flugslys C-GWRJ er varð á Keflavíkurflugvelli þann 1. júní 2021, þegar flugvélin missti afl á hreyfli skömmu eftir flugtak og nauðlenti innan flugvallarsvæðisins. Skýrslan er skrifuð á ensku þar sem aðilar máls eru ekki íslenskir. Skýrsluna má finna hér.