Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út skýrslu í tengslum við rannsókn á alvarlegu flugatviki er varð er flugáhöfn flugvélar TF-FIP lýsti yfir neyðarástandi vegna eldsneytis. Skýrslan er skrifuð á ensku, þar sem að bresk yfirvöld komu einnig að rannsókn málsins. Skýrsluna má finna hér.