RNSA hefur gefið út lokaskýrslu um flugslys TF-KAY er varð í Svefneyjum þann 15. ágúst 2019 þegar einkaflugvél hlekktist á í flugtaki og hafnaði á hvolfi í fjöruborði. Skýrsluna er að finna hér.