Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út skýrslu vegna flugumferðaratviks er varð á lokastefnu fyrir flugbraut 01 á Keflavíkurflugvelli þann 23. maí 2020. Skýrsluna má finna hér.