25-015U006T01 Úrbætur vegna grjóthruns

25-015U006T01 Úrbætur vegna grjóthruns

Umferð
Nr. máls: 2025-015U006
Staða máls: Opin
Farðu í skýrslu 19.01.2026

Tillaga í öryggisátt

Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir þeirri tillögu til Vegagerðarinnar að vinna þegar að úrbótum á Hringvegi við Steinafjall vegna hættu á grjóthruni á veginn.

Gera þarf viðeigandi úrbætur til að bæta umferðaröryggi þar sem umferð um vegarkaflann hefur aukist mikið undanfarin ár og búast má við vaxandi umferð. Vegarkaflinn við Steinafjall er þekktur grjóthrunsstaður og að sögn kunnugra er grjóthrun úr fjallinu algengast á haustin og vorin. Að þeirra sögn er slíkt grjóthrun mun algengara en skráðar heimildir segja til um. Grjót- og grjóthrunsmerki eru við Hringveg á móts við Steinafjall.

Afgreiðsla