Vinna við útgáfu eyðublaðs um veitingu og endurnýjun ökuréttinda
Tillaga í öryggisátt
Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Samgöngustofu að gera viðeigandi ráðstafanir svo hægt sé að ljúka vinnu við nýtt eyðublað fyrir veitingu og endurnýjun ökuréttinda sem fyrst.
Afgreiðsla
Í nóvember 2025 liggur málið hjá Innviða- og heilbrigðisráðuneytum.