Þrengslavegur

Þrengslavegur

Bifreið, sem ekið var í norðausturátt á Þrengslavegi, fór út fyrir veg hægra megin í mjúkri vinstri beygju og var ekið í vegfláa nokkra stund áður en hún endastakkst nokkrum sinnum. Ökumaður var einn í bifreiðinni og lést hann í slysinu.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
23-046U008 T08. Notkun riffla á vegum
Tilmæli/Ábendingar:
Notkun snjalltækja við akstur
Of hraður akstur
Notkun öryggisbelta 13.07.2023
Umferðarsvið